Vinnustofur

Laufið býður upp á 45-60 mín fjar-vinnustofur á þriðjudögum. Vinnustofurnar eru skipulagðar sem 20 mín fyrirlestur um tiltekið efni og 25-40 mín umræða. Þær eru hugsaðar sem fræðsla og vettvangur þar sem stjórnendur fyrirtækja geta komið saman, deilt sinni reynslu og lært hvort af öðru.

Image by Annie Spratt

Flokkun

6. desember kl. 13 - Opin vinnustofa

​​Á þessari vinnustofu förum við yfir:

 • Úrgangsþríhyrninginn

 • Umfjöllun um flokkun og í hvaða flokka þarf að flokka 

 • Fenúr merkingar 

 • Litlu flokkana, hvaða ráðstafanir þarf að gera t.d. fyrir textíl, málma, gler 

 • Hringrásarlöggjöfin – hvað breytist 

 • Framleiðenda ábyrgð

 • Samræmingu flokkunar á höfuðborgarsvæðinu 

 • Heimilisúrgang

Heimsmarkmiðin

13. desember kl. 13 - Opin vinnustofa

​​Á þessari vinnustofu förum við yfir:

 • Sögu heimsmarkmiðana og bakgrunninn

 • Markmiðin sjálf og undirmarkmiðin 

 • Hvernig fyrirtæki geta tengt sig markmiðunum

 • Dæmi um hvernig fyrirtæki hafa tengt sig við markmiðin 

 • Dæmi um hvernig á ekki að vinna með markmiðin 

Image by NASA