top of page

Vinnustofur

Laufið býður upp á 45-60 mín fjar-vinnustofur á þriðjudögum. Vinnustofurnar eru skipulagðar sem 20 mín fyrirlestur um tiltekið efni og 25-40 mín umræða. Þær eru hugsaðar sem fræðsla og vettvangur þar sem stjórnendur fyrirtækja geta komið saman, deilt sinni reynslu og lært hvort af öðru.

Heimsmarkmiðin

13. desember kl. 13 - Opin vinnustofa

​​Á þessari vinnustofu förum við yfir:

  • Sögu heimsmarkmiðana og bakgrunninn

  • Markmiðin sjálf og undirmarkmiðin 

  • Hvernig fyrirtæki geta tengt sig markmiðunum

  • Dæmi um hvernig fyrirtæki hafa tengt sig við markmiðin 

  • Dæmi um hvernig á ekki að vinna með markmiðin 

Image by NASA
bottom of page