top of page
Við aðstoðum þitt fyrirtæki í ykkar sjálfbærni vegferð
-
Er þitt fyrirtæki með skýra umhverfisstefnu?
-
Er þitt fyrirtæki að flokka rétt?
-
Veistu ekki hvar þú átt að byrja?
Við getum aðstoðað ykkur með þetta og meira, og verið ykkar stoð í umhverfis- og sjálfbærni vegferð þíns fyrirtækis.
Við bjóðum fyrirtækjum upp á stafrænan vettvang sem stuðlar að sjálfbærri þróun íslensks atvinnulífs.
.png)
„Laufið er algjör vítamínsprauta
til að taka umhverfismálin föstum tökum."
-Leikskólinn Smáralundur
Hlaðvarp
Laufið - Hlaðvarp fjallar um sjálfbærni fyrir stjórnendur fyrirtækja á mannamáli. Við ræðum
um grænar umbyltingar og breytta stjórnunarhætti sem eru að eiga sér stað í íslensku atvinnulífi og allt í kringum okkur.
Græna umbyltingin segir okkur frá stjórnendum sem eru leiðandi afl í áttina að sjálfbærara og vistvænna samfélagi.
Brot af okkar viðskiptavinum






bottom of page