Verðskrá

Innifalið í verði er:

 • Aðgangur að kerfinu.

 • Skráning á upplýsingaveitu + lógó fyrirtækis, þrjú leitarorð. Skráning allra starfsstöðva, heimilisföng og símanúmer, netföng og samfélagsmiðlar.

 • 2 ráðgjafatímar með sjálfbærniráðgjafa. Einn í upphafi og annar samkvæmt samkomulagi, einnig einn fjar- eða símafundur.

 • Úttekt eftir ár.

 • Fræðsla í formi örnámskeiða fyrir allt starfsfólk.

 • Fræðslumyndbönd í hugbúnaðarkerfi.

 • Fræðsla og leiðbeiningar í handbók laufsins, Leiðin að Laufinu.

 • Möguleiki á æðstu viðurkenningu Laufsins.

verðskrá-04.png

Athugið að verð geta breyst fyrirvaralaust

Öll verð eru birt án vsk

Auka ráðgjöf frá sjálfbærniráðgjafa

 

Verð:

klukkustund 12.990.

 

Auglýsingar á upplýsingaveitu

Í boði aukalega:

 • Auglýsingaborðar 

 • Hönnun á hliðarborða

 • Ein vika í birtingu

 • Mynd í haus á fyrirtækjasíðu (getur nýst sem auglýsingaborði)

 • Ótakmörkuð leitarorð.

 

Verð:

2500 kr. á mánuði sem bætast við mánaðarlegt áskriftagjald.

Verðskrá fyrir birtingar á auglýsingum:

Pláss 1 - Forsíðuborði                                       

1018*126 px/240x400px.    69.900 kr.

Pláss 2 – Eftir leit.                                             

1018*126 px/240x400px.    59.900 kr.

Pláss 3 – Eftir leit og á fyrirtækjasíðum           

1018*126 px/240x400px.    49.900 kr.

Leitarorða auglýsing                                        

1018*126 px/240x400px     260.000 kr.

Kolefnisreikningur

Ath. verð miðast við eina starfsstöð.

 

Eitt ár reiknað               85.000 kr.

Tvö ár reiknuð              150.000 kr.

Þrjú ár reiknuð             175.000 kr.

 

Ef fyrirtæki vill láta reikna fleiri ár eða er með meira umfang en eina starfsstöð, hafið samband á laufid@laufid.is

 

Vinnustofur eða fræðsluerindi fengin á vinnustað

Vinnustofur eru almennt tveir tímar með einum starfsmanni Laufsins

0-19 manns          40.000 kr.

20-49 manns       60.000 kr.

50-99 manns       80.000 kr.

Fyrir 100 manns+ bætast við 1500 krónur á haus.

 

Fyrir hverja auka klst. bætist 25% ofan á heildarverð.

Fyrir hvern aukastarfsmann bætist 20% á heildarverð.

 

Fræðsluerindi – einn starfsmaður frá Laufinu

0-30 mín erindi            45.000 kr

30-60 mín erindi          65.000 kr

Fyrir erindi sem eru lengri en 60 mín hafið samband á laufid@laufid.is