Um okkur

Hugmyndin um Laufið fæddist síðla árs 2020 og hefur vaxið og dafnað síðan. Við höfum lagt okkur fram við að skapa vöru og þjónustu ætlaða til að hafa samfélagsleg áhrif. Mikil vinna hefur verið lögð í að þróa vöruna með aðkomu fjölda fyrirtækja í rýnihópum, faglega aðstoð sérfræðinga í umhverfis- og sjálfbærnimálum svo ekki sé minnst á allt það hæfileikaríka starfsfólk sem hefur komið að þróuninni. Mikil áhersla er lögð á að hlustað sé á rödd framtíðar viðskiptavina og notenda sem og sérfræðinga við bestun á Laufinu. 

Sagan okkar

Tvö rótgróin fyrirtæki, 1819 og Zenter ehf, eiga heiðurinn að Laufinu. 1819  var stofnað árið 2014 og er upplýsinga og þjónustufyrirtæki sem leitast við að aðstoða einstaklinga sem og fyrirtæki í upplýsingagjöf og auknum sýnileika. Zenter er hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá árinu 2010 þróað og rekið hugbúnað fyrir fyrirtæki sem inniheldur m.a. tölvupósts-, SMS-, CRM- og sölutækifæriskerfi. Saman leggja þau grunninn að Laufinu.

Teymið

Raquelita5 width x30 A SVHV_edited.jpg

Raquelita Rós Aguilar

Framkvæmdastjóri

Vala Smáradóttir 10x15 300px_edited_edit

Vala Smáradóttir

Vöru- og þróunarstjóri

Aðalbjörg-3 10x15 300px  svhv_edited_edi

Aðalbjörg Egilsdóttir

Fræðslustjóri

8a 861A2101a 10x15 300px svhv_edited.jpg

Sóley Kristinsdóttir

Verkefnastjóri og sjálfbærniráðgjafi

9a 10x15 300px  861A2149 svhv_edited.jpg

Sveinborg K. Daníelsdóttir

Sjálfbærniráðgjafi

10a 10x15 300px 861A2179 svhv_edited.png

Ásta Ágústsdóttir

Sjálfbærniráðgjafi

1a 10x15 300px 861A1912 svhv_edited.jpg

Victor Pálmarsson

Verkefnastjóri

Sölu- og þjónustuver

6a 10x15 300px 861A2055 svhv_edited.jpg

Rahmon Anvarov

Tæknistjóri

5a 10x15 300px 861A2046 svhv_edited.jpg

Bergþór Þrastarson

Forritari

Stofnendur

13a - 10x15 300px 861A2271 svhv_edited.jpg

Bjarki Pétursson

Stofnandi

Kynningarmál

3a 10x15 300 px 861A1981 svhv_edited.jpg

Magnús Jónatansson

Stofnandi

Kynningarmál

4a 861A2011 10x15 300px svhv_edited.jpg

Ágústa Finnbogadóttir

Stofnandi

Nokkrir viðskiptavina okkar

IKEA-Logo
Lindesign_Logo_
Samkaup_logo
Teogkaffi_logo.
Steypustodin logo