top of page
Viltu hjálpa okkur að gera hugbúnaðinn betri?
Laufið er íslenskur hugbúnaður sem kemur til móts við fyrirtæki í sinni sjálfbærnivegferð. Kerfið leiðir fyrirtæki áfram í einföldum en áhrifaríkum aðgerðum sem allar snúa að því að gera rekstur umhverfisvænni.
Við leitum nú að fyrirtækjum til þess að prófa kerfið og á sama tíma fá þau tækifæri til þess að áhrif á þróunina. Ykkar rödd er mikilvæg við þróun kerfisins þar sem við viljum ganga úr skugga um að við séum að svara þörfum ólíkra fyrirtækja á íslenskum markaði.
bottom of page