Þjónusta við neytendur

Laufið er fyrsta græna íslenska upplýsingaveitan. Henni er ætlað að valdefla neytendur og gefa þeim kost á að taka upplýstar ákvarðanir um neyslu sína eftir því hversu vel fyrirtæki eru að standa sig í sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð.

Á laufid.is geta öll leitað að fyrirtækjum, vörum og þjónustu. Neytendur munu geta séð nákvæmlega hvað fyrirtæki eru að gera í umhverfis- og sjálfbærnimálum, gert samanburð á milli fyrirtækja, leitað að vottuðum vörum og tekið upplýstar ákvarðanir um hvaða vörur og þjónustu þau kjósa að versla og við hvaða fyrirtæki.

apsfds-03.png

Upplýsingaveita