top of page

Okkar þjónusta

RÁÐGJÖF
Stuðningur og ráðgjöf frá okkar ráðgjöfum til að fullgilda Laufakerfið ásamt Grænu skrefum atvinnulífsins.

FRÆÐSLA
Stuðningur og fræðsla til starfsmanna.

SÝNILEIKI
Logo fyrirtækisins og leitarorð inn á leitarvél Laufsins.
Graf sem aðgreinir þitt fyrirtæki samanborið við samkeppnisaðila.

GEGNSÆI
Gegnsæi gagnvart hinum almenna neytanda og viðskiptavinum fyrirtækisins.

ENDURGREIÐSLA
Starfsmenntunarsjóðir stéttarfélaga endurgreiðir stóran hluta af áskriftargjaldi þar sem um námskeið og fræðslu er að ræða.

HUGBÚNAÐUR
Hugbúnaðurinn aðstoðar við að halda utan um verklag fyrirtækja í umhverfismálum.
bottom of page