Laufið er fyrsta græna upplýsingaveitan á Íslandi!
Upplýsingaveita Laufsins
Nú getur þú séð hvernig fyrirtæki og stofnanir eru að standa sig í umhverfis- og sjálfbærnimálum og getur þannig tekið upplýstari ákvarðanir um hverja þú vilt eiga í viðskiptum við.