top of page
Leiðin að Laufinu
Leiðin að Laufinu er handbók fyrir stjórnendur fyrirtækja og öll þau sem hafa áhuga á að kynna sér aðgerða- og hugbúnaðarkerfi Laufsins. En einnig þau sem langar að kynna sér hvernig fyrirtæki geta svarað þeim áskorunum sem þau standa frammi fyrir í baráttunni við loftslagsvána og hvernig þau geta hafið vegferð í átt að sjálfbæru atvinnulífi. Handbókin inniheldur fjölbreytta fræðslu, á mannamáli, um umhverfis- og sjálfbærnimál.
Hér má hlaða niður handbókinni á íslensku, ensku og pólsku sem pdf.
íslenska
enska
pólska

Íslensk útgáfa
Ensk útgáfa
A practical guide to sustainable business management
Pólsk útgáfa
Praktyczny przewodnik dla firm na drodze do zrównoważonego rozwoju
bottom of page