top of page
myndafislandi-11.png

Vissir þú að það er auðvelt að verða leiðandi fyrirtæki í sjálfbærnimálum?

Við erum þessar vikurnar að kynna fyrir íslenskum fyrirtækjum tveggja ára vinnu Laufsins og viljum við bjóða þínu fyrirtæki á kynningu í höfuðstöðvum okkar (Akralind 6, Kóp.).

Við lofum þér áhugaverðri kynningu!

Kynningarnar fara fram miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9:15 - 10:30

Hér að neðan getur þú skoðað örstutt myndband um þá þjónustu sem við veitum íslenskum fyrirtækjum og skráð þig á kynningu. 

 

Við hlökkum til að sjá þig!

  

Á kynningunni verður meðal annars fjallað um:

  • Afhverju er mikilvægt að þitt fyrirtæki hefji vegferð að umhverfisvænni fyrirtækjarekstri.

  • Hvernig Laufið auðveldar þá vegferð með skilvirku stjórnendakerfi og fræðslu fyrir allt starfsfólk.

  • Hvaða ávinningur hlýst af því að vera í Laufinu?

  • Hvað eru bestu fyrirtækin í heiminum að gera í sjálfbærnimálum.

Staðsetning Laufsins.png
Hér erum við:

Akralind 6 er staðsett í lindunum í Kópavogi. Akralind er syðst lindanna sunnanmegin við Fífuhvammsveg.

Til að auðveldara sé að átta sig á þeirri staðsetningu má nefna að Krónan og Elko eru norðanmegin við Fífuhvammsveg. Aðgengi að Akralind er frá Lindarvegi. 
bottom of page