Gildin okkar

Gildin okkar eru fjögur samtals og eru samansett af tilgangi laufa kerfisins ásamt því hvernig fyrirmynd við viljum vera fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í atvinnulífinu.

 

Gildin eru því eftirfarandi: Fagmennska – Heiðarleiki – Samfélagsábyrgð – Miðlun þekkingar  

Markmið

Markmið okkar er að vera leiðandi í uppbyggingu sjálfbærs atvinnulífs á Íslandi.

 

Það gerum við með því að styðja lítil og meðalstór fyrirtæki í þeirra sjálfbærnivegferð með hugbúnaði Laufsins og laufakerfinu sem er byggt á grænum skrefum Umhverfisstofnunar.

 

Laufið er engu undanskilið og því einnig bundið að uppfylla skilmála laufakerfisins sem við höfum hannað fyrir íslenskt atvinnulíf.